Best price guarantee
ISK
0
Tour Operator: Hornstrandaferdir 5h 30m Travel method:   Boat Region / Starts from: Westfjords

Ég Man Þig - Bíóferð til Hesteyrar

Dagana 20 ágúst til 1. September gefst óhræddum einstakt tækifæri til að sjá kvikmyndina „Ég man þig“ á sjálfum tökustaðnum, Hesteyri í Jökulfjörðum. Myndin er eins og flestir vita byggð á samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur. Bræðurnir Haukur og Hrólfur Vagnssynir í samstarfi við framleiðendur myndarinnar, Ég man þig, standa fyrir sýningu myndarinnar á Hesteyri á breiðtjaldi með viðeigandi hljóðkerfi og bassabotnum. Hrólfur Vagnsson, vert í Læknishúsinu segir mikla eftirvæntingu ríkja varðandi sýningarnar, myndin var sýnd í fyrra á sama stað og vakti mikla lukku. 

Upplýsingar og miðapantanir hér á vefnum, í Læknishúsinu Hesteyri síma 899-7661 eða hjá
Hornstrandaferðum Hauks Vagnssonar í síma 862-2221 

Myndin er sýnd daglega frá 20. ágúst til 31. ágúst n.k.
Siglt er með Hesteyri ÍS 95 frá Bolungarvík alla daga kl 18:00
Bíómyndin er með Íslensku tali og textuð á ensku

Hérna getur þú bókað í Bíóferðina – Ég Man Þig
Smelltu á daginn sem þú vilt fara, veldu fjölda gesta og smelltu svo á hnappinn
“Bóka”



Best price guarantee
No hidden costs
12 Minimum age: 12 years
Very easy
Free cancellation until 365 days before the departure
Cancellation fees:
+365 days - No charge
365 days-14 days - 25% of total reservation value
14 days-7 days - 50% of total reservation value
<7 days - 100% of total reservation value
What is included
  • Sigling fram og til baka Bolungarvík - Hesteyri - Bolungarvík
  • Fiskisúpa í Læknishúsinu fyrir sýningu
  • Bíómyndin Ég man þig ásamt popp og kók
  • Skemmti(hrekk)ganga í myrkrinu fyrir þá sem vilja og þora
  • Kaffi og pönnukökur að hætti Læknishússins að sýningu lokinni

Meeting point
  • Lækjarbryggja í Bolungarvík, beint fyrir neðan Olís, Bolungarvik
Important information
Klæðnaður eftir veðri, munið að það kólnar þegar líður á kvöldið.

Attention

Vinsamlegast mætið á Lækjarbryggju neðan við Olís lágmark 15 mínútum fyrir brottför

BOOK NOW